Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prófa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera tilraun (til e-s)
 dæmi: prófaðu að hringja aftur
 dæmi: mér finnst gaman að prófa nýjan mat
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 reyna kunnáttu (e-s, t.d. nemanda)
 dæmi: hún prófaði 40 nemendur í gær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík