Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

próf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rannsókn á kunnáttu nemanda í skóla í því fólgin að hann er látinn svara spurningum eða leysa verkefni hjálparlaust á ákveðnum tíma
 fara í próf
 ganga undir / taka / þreyta próf
 lesa undir próf
 ná prófi
 2
 
 rannsókn/könnun á e-u
 dæmi: prófið á að sýna mengun í jarðveginum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík