Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prjónn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 oddmjór hlutur, t.d til að stinga í eitthvað
 2
 
 einkum í fleirtölu
 áhald til að prjóna með
 [mynd]
 3
 
 einkum í fleirtölu
 áhald til að borða með, einkum í Kína og Japan, matprjónn
  
orðasambönd:
 hafa <margt> á prjónunum
 
 vera með mörg plön
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík