Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prjóna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 bregða bandi með prjónum til að búa til flík eða hlut
 dæmi: hann prjónar sokka
 dæmi: ég prjónaði mér húfu
 dæmi: þær hittast reglulega og prjóna
 prjóna út
 
 prjóna mynsturprjón
 2
 
 prjóna við <frásögnina>
 
 bæta við frásögnina, auka í frásögnina
 dæmi: ég prjónaði dálítið við ritgerðina í gærkvöldi
 3
 
 rísa upp á afturfæturna (um hest)
 dæmi: hesturinn prjónaði og lét órólega
 prjónaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík