Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prjón no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að prjóna
 dæmi: mér finnst prjón skemmtilegra en saumaskapur
 dæmi: prjón og hekl
 2
 
 aðferð við að prjóna
 dæmi: húfan er með sléttu prjóni
 3
 
 prjónað stykki
 dæmi: pilsið er úr plíseruðu prjóni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík