Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pressa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tæki til að þrýsta eða þjappa einhverju saman
 2
 
 (andlegt) álag, þrýstingur
 setja pressu á <hana>
 vera undir pressu
 3
 
 oftast með greini
 fjölmiðlar og starfsmenn þeirra, einkum dagblöð og blaðamenn
 dæmi: í bresku pressunni er mikið fjallað um hneykslið
 dæmi: leikkonan er hundelt af pressunni
 gula pressan
 
 blöð sem birta gjarnan æsifréttir
 4
 
 óformlegt
 umfjöllun í fjölmiðlum
 dæmi: ráðherrann hefur fengið heldur slæma pressu að undanförnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík