Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prentstafur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: prent-stafur
 sérstök skriftargerð, ótengdir stafir (börn læra yfirleitt fyrst prentstafi)
 dæmi: börnin voru látin skrifa prentstafi áður en þau lærðu skrifstafi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík