Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

póstur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 flutningskerfi póstþjónustunnar, póstþjónusta
 setja <bréfið> í póst
 senda/fá <bókina> í pósti
 2
 
 bréf, blöð og annar varningur sem póstþjónusta flytur
 3
 
 tölvupóstur
 senda póst á <netfangið>
 4
 
 sá eða sú sem flytur/ber út póst
 [mynd]
 5
 
 liður (einkum kostnaðarliður) í reikningi/fjárhagsáætlun
 6
 
 stólpi í glugga, gluggapóstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík