Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

postuli no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lærisveinn Krists, einkum í frumkristni
 postularnir tólf
 <koma> á hestum postulanna
 
 koma fótgangandi
 2
 
 boðberi, brautryðjandi
 dæmi: hann er postuli frjálshyggjunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík