Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

poki no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sekkur t.d. úr pappír, bómull eða plasti
 [mynd]
 2
 
 húðfelling undir augum manna
 3
 
 neðsti hluti botnvörpu
  
orðasambönd:
 bland í poka
 
 poki af sælgæti sem maður velur sjálfur
 hafa óhreint mjöl í pokanum
 
 koma óheiðalega fram
 láta í minni pokann
 
 gefa eftir
 taka pokann sinn
 
 hætta í vinnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík