Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

plága no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þungt böl, meinsemd
 dæmi: plágurnar í Egyptalandi
 dæmi: geitungarnir eru plága hér á sumrin
 2
 
 skæð farsótt, drepsótt, t.d. svartidauði og bólusótt
 dæmi: fjölmargir dóu úr plágunni á 15. öld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík