Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

plata no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þunnt og flatt stykki, t.d. úr málmi eða tré
 dæmi: það eru plötur í loftinu á herberginu
 2
 
 hljómplata
  
orðasambönd:
 þetta er <gömul, slitin> plata
 
 þetta er gömul og þvæld saga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík