Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

planta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 setja (e-ð) niður í mold, gróðursetja (e-ð)
 planta <rósarunnum>
 planta út <kálplöntunum>
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 koma sér fyrir (e-s staðar), taka sér stöðu
 planta sér <í sófann>
 
 dæmi: ég kom inn og plantaði mér í besta stólinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík