Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

plan no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sléttur, láréttur flötur, opið svæði, torg
 dæmi: við hittumst á planinu við bensínstöðina
 2
 
 svið, stig, þrep
 dæmi: hann talaði um trúna á tveimur mismunandi plönum
 3
 
 áætlun, áform, ráðagerð
 dæmi: hún hefur plön um að bjóða sig fram á þing
 4
 
 stærðfræði
 tvívíður, flatur flötur
  
orðasambönd:
 <umræðan> er á <lágu> plani
 
 umræðan er rislítil, frekar ómerkileg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík