Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

plagg no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skjal
 dæmi: mér sýnist þetta gamla bréf vera merkilegt plagg
 2
 
 einkum í fleirtölu, gamaldags
 flík
 dæmi: hann þvoði sjálfur af sér plöggin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík