Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pípa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér píphljóð, flaut
 dæmi: reykskynjarinn pípti án afláts
 2
 
 þvaðra e-ð ómerkilegt
 dæmi: hún er alltaf eitthvað að pípa um gildi íþrótta
 3
 
 leka, renna, streyma í dropatali
 dæmi: vatnið pípir inn um gluggann
 pípandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík