Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pípa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rör
 [mynd]
 2
 
 áhald til að reykja tóbak úr
 [mynd]
 3
 
 gamalt
 hljóðfæri, flauta
  
orðasambönd:
 dansa eftir pípu <hans>
 
 gera það sem hann segir
 dæmi: starfsmennirnir neyddust til að dansa eftir pípu forstjórans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík