Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pilla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 tína (e-ð) úr (e-u)
 dæmi: hún pillar rúsínurnar úr kökunni
 2
 
 skelfletta (rækju eða humar)
 dæmi: það var mikið verk að pilla humarinn
 3
 
 óformlegt
 pilla sig
 
 fara burt, fara
 dæmi: við ákváðum að pilla okkur út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík