Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pikka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 stinga (e-u) í (e-ð), stinga göt (á e-ð)
 dæmi: fletjið deigið og pikkið það með gaffli
 2
 
 vélrita (e-ð), slá (e-ð) inn
 dæmi: hann sat og pikkaði á tölvuna
 dæmi: hún pikkaði inn tölur í hraðbankann
 3
 
 óformlegt
 pikka <hana> upp
 
 a
 
 næla (sér) í (e-ð)
 dæmi: hún pikkaði kærastann upp á skemmtistað
 b
 
 sækja (e-n) á bíl
 dæmi: ég bað hann að pikka mig upp í leiðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík