Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pest no kvk
 
framburður
 beyging
 sjúkdómur, einkum vægur smitsjúkdómur sem líkist inflúensu
 dæmi: hann er með einhverja pest og ætlar að vera heima í dag
  
orðasambönd:
 forðast <staðinn> eins og pestina
 
 sniðganga hann vegna óbeitar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík