Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

persónuleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: persónu-leiki
 1
 
 þeir andlegu eiginleikar sem einkenna tiltekinn einstakling
 dæmi: hann er rólegur og traustur persónuleiki
 2
 
 sá eða sú sem er sterk persóna og eftirtektarverð
 dæmi: sjónvarpskonan er mikill persónuleiki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík