Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ami no kk
 
framburður
 beyging
 e-ð sem er til leiðinda eða óþæginda
 hafa ama af <þessum hávaða>
 
 dæmi: ég hef töluverðan ama af tóbaksreyknum
 <mér> til ama <var lykillinn horfinn>
 
 dæmi: honum til mikils ama fór bíllinn ekki í gang
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík