Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

persóna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 maður
 dæmi: hún er opin persóna og örlát
 2
 
 karakter í bók, leikriti eða bíómynd
 dæmi: Lína Langsokkur er persóna í barnabókum
 3
 
 málfræði
 atriði í beygingu sagna (og persónufornafns), 1., 2. og 3. persóna
  
orðasambönd:
 <ég var þarna> í eigin persónu
 
 ég var þarna sjálf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík