Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

perla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 dýrmæt kúla sem vex inni í ostruskel
 [mynd]
 2
 
 skrautkúla úr gleri, tré eða plasti til að þræða upp á band
 [mynd]
 3
 
 e-ð dýrmætt eða fagurt
 dæmi: verkið er ein af perlum heimsbókmenntanna
  
orðasambönd:
 kasta perlum fyrir svín
 
 sóa verðmætum í þann kann ekki að meta þau
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík