Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Ameríka no kvk
 
framburður
 beyging
 heimshluti sem samanstendur af Norður-Ameríku, Mið-Ameríku og Suður-Ameríku
 Rómanska Ameríka
 
 sá hluti Ameríku þar sem spænska eða portúgalska er töluð, þ.e. Suður- og Mið-Ameríka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík