Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pennastrik no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: penna-strik
 1
 
 (snöggur, stuttur) dráttur með penna
 2
 
 snögg ákvörðun, skyndileg framkvæmd
 dæmi: þetta er einfalt mál sem hægt er að afgreiða með einu pennastriki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík