Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

peð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 minnsti taflmaður á skákborði, ein af átta, með upphafsreit í annarri og sjöundu reitaröð
 2
 
 smávaxinn maður eða krakki
 3
 
 sá eða sú sem hefur lítil áhrif
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík