Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

amast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 amast við <henni>
 
 vera illa við hana (þarna), reyna að losna við hana (af þessum stað)
 dæmi: hún kom með son sinn í vinnuna en vinnufélagarnir ömuðust ekkert við honum
 dæmi: hann amast við því ef við komum inn á skónum
 dæmi: nágranninn amaðist við hundinum í garðinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík