Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alæta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-æta
 1
 
 maður eða dýr sem nærist á hvers konar fæðu, jurtum og dýrum
 dæmi: hann er alæta á mat
 2
 
 sá eða sú sem gefur sig að mörgu, les alls konar bækur eða hlustar á alls konar tónlist
 dæmi: hún er alæta á bækur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík