Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alþýðulýðveldi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: alþýðu-lýðveldi
 kommúnistaríki með fyrirkomulagi lýðveldis en þar sem aðeins einn flokkur er leyfður
 dæmi: stofnuð voru svonefnd alþýðulýðveldi í Austur-Evrópu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík