óviðkunnanlegur
lo
hann er óviðkunnanlegur, hún er óviðkunnanleg, það er óviðkunnanlegt; óviðkunnanlegur - óviðkunnanlegri - óviðkunnanlegastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: ó-viðkunnanlegur | | | sem maður kann illa við, líkar ekki | | | dæmi: okkur finnst framkvæmdastjórinn fremur óviðkunnanlegur | | | það er óviðkunnanlegt að <koma ekki í afmælið> | | |
| | það er ekki við hæfi að mæta ekki í afmælið |
|
|