Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óstöðugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-stöðugur
 1
 
 breytilegur, óáreiðanlegur
 dæmi: veðrið hefur verið óstöðugt
 2
 
 sem stendur á ótraustri undirstöðu, ótraustur
 dæmi: hann gekk óstöðugur á fótunum upp að húsinu
  
orðasambönd:
 það mætti æra óstöðugan að <svara öllum þessum spurningum>
 
 það væri mjög fyrirhafnarsamt að svara þeim
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík