Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óslitinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-slitinn
 1
 
 ekki slitinn
 dæmi: jakkinn er gamall en alveg óslitinn
 2
 
 viðstöðulaus, án tafa eða bila, stöðugur
 dæmi: óslitin talnaröð
 dæmi: hér hefur verið óslitin rigning í þrjá daga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík