Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óskaplegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: óskap-legur
 mjög mikill (og ákafur, óþægilegur)
 dæmi: vandi efnahagslífsins er óskaplegur
 dæmi: ég heyrði óskaplegan hávaða fyrir utan
 dæmi: það er óskapleg hálka úti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík