Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óskadraumur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: óska-draumur
 það sem mann dreymir um eða óskar sér, þrá, ósk
 dæmi: hann átti þann óskadraum að enda ævina í heimabæ sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík