Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ósk no kvk
 
framburður
 beyging
 e-ð sem maður óskar sér, langar í
 eiga þá ósk heitasta að <eignast íbúð>
 fá ósk sína uppfyllta
 uppfylla ósk/óskir <hans>
 verða við ósk/óskum <hennar>
 <honum> verður að ósk sinni
  
orðasambönd:
 <ferðin> hefur gengið að óskum
 
 ferðin hefur gengið vel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík