Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ósár lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-sár
 1
 
 ekki særður
 dæmi: hann kom heim ósár af vígvellinum
 2
 
 ekki nískur, ónískur
 vera ósár á <tíma sinn>
 
 telja ekki eftir eyða tíma sínum
 <mér> er ósárt um <eigur mínar>
 
 ég sé ekki eftir <eigum mínum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík