Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

órólegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-rólegur
 1
 
 ekki með mikla hugarró, kvíðinn
 dæmi: við þurfum að fara út úr bænum en erum óróleg út af veðrinu
 dæmi: hann veit ekki hvort hann fær lán og er orðinn órólegur
 2
 
 ekki friðsamur, óvær, ókyrr
 dæmi: barnið er lasið og órólegt
  
orðasambönd:
 órólega deildin / órólegi armurinn
 
 óformlegt
 uppreisnargjarn hópur í stjórnmálaflokki eða öðrum samtökum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík