Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

órói no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-rói
 1
 
 óstöðugleiki, ókyrrð, óróleiki
 dæmi: það er órói innan flokksins
 dæmi: kennarinn líður engan óróa í bekknum
 2
 
 skrauthlutur úr nokkrum einingum sem hangir í bandi og hreyfist
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík