Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ónæmur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-næmur
 1
 
 líffræði/læknisfræði
 með mótstöðu gegn sjúkdómi
 dæmi: bólusetning gerir börnin ónæm gegn mislingum
 2
 
 sem lætur ekki hafa áhrif á sig
 dæmi: hann er ónæmur fyrir sóðaskapnum í kringum sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík