Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ónotalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ónota-legur
 1
 
 óþægilegur, ekki notalegur
 dæmi: tilhugsunin um prófið var ónotaleg þar sem ég var alveg ólesin
 dæmi: það var ónotalegur kuldi í húsinu
 það er ónotalegt að <fara í blaut föt>
 2
 
 óvingjarnlegur
 dæmi: hann er alltaf svo ónotalegur við samstarfsmenn sína
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík