Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ómerkur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-merkur
 sem hefur lítið gildi, er í litlu áliti
 ekki ómerkari <maður> en <forsetinn> <býr við hliðina á okkur>
  
orðasambönd:
 dæma <orð hans> dauð og ómerk
 
 lögfræði
 dæma þau ógild (í rétti)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík