Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alveg eins ao
 
framburður
 sem gefur til kynna dræmt samþykki: það má einu gilda
 dæmi: þú getur alveg eins komið til mín eins og að við hittumst á kaffihúsi
 dæmi: viltu koma með? já, alveg eins
 eins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík