Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ómerkilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-merkilegur
 1
 
 lítils verður, lítils virði, lélegur
 dæmi: fæðið í mötuneytinu er óttalega ómerkilegt
 2
 
 óáreiðanlegur, óheiðarlegur
 dæmi: hún er svo ómerkileg að hún borgaði ekki skuldina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík