Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alveg ao
 
framburður
 orðhlutar: al-veg
 1
 
 fullkomlega, algerlega
 dæmi: ég var alveg búin að gleyma fundinum
 dæmi: hann skildi þetta ekki alveg
 2
 
 til áherslu
 dæmi: veðrið var alveg kolvitlaust
 dæmi: hún er alveg frábær vinkona
 3
 
 nærri því, nálægt því
 dæmi: ég var alveg að sofna
 4
 
 sem orðræðuögn með staðhæfingu, oft í andsvari eða mildum andmælum
 dæmi: hann er alveg fyndinn
 dæmi: ég þarf ekki húfu, mér er alveg hlýtt
  
orðasambönd:
 hættu nú alveg
 
 nú er nóg komið
 ég kem alveg
 
 ég er að koma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík