Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alvarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: alvar-legur
 1
 
 sem felur í sér mikilvægi og þunga
 dæmi: mengun vatns er víða alvarlegt vandamál
 dæmi: hann sagði okkur frá ástandinu alvarlegur á svipinn
 2
 
 sem getur haft slæmar afleiðingar, hættulegur
 dæmi: hún er með alvarlegan sjúkdóm
 dæmi: alvarlegt slys varð í gær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík