Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ómak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-mak
 fyrirhöfn, ónæði
 spara sér ómakið
 taka ómakið af <honum>
 
 dæmi: dóttir mín tók af mér ómakið og fór til dyra
 <þetta> er (ekki) ómaksins vert
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík