Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alvara no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 viðhorf þrungið mikilvægi og einlægni
 í alvöru talað
 
 án gríns
 <honum> er alvara
 2
 
 hættuástand, hætta
 það/nú er alvara á ferðum
 3
 
 raunveruleiki, reynd
 <fást við þetta> af alvöru
 <nú byrjar þetta fyrst> fyrir alvöru
 gera alvöru úr <hótun sinni>
 í alvöru?
 
 er það satt?
 alvöru-
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík