Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ólmast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 vera með læti eða fyrirgang, fara um með fyrirgangi
 dæmi: börnin ólmuðust í garðinum
 dæmi: hesturinn ólmaðist og reyndi að losa sig
 dæmi: hann fann hvernig hjartað ólmaðist í brjósti sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík