Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ólga no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hreyfing í sjó eða vatni
 dæmi: þegar ólga er í sjónum færast lausir hlutir í skipinu úr stað
 2
 
 órói og æsingur
 dæmi: það ríkti mikil ólga í landinu
 dæmi: ólgan brann innra með honum
 3
 
 ónot, óþægileg tilfinning
 dæmi: hún fann fyrir ólgu í maganum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík